Stjarna björt á heiðum himni bláum hún mig töfrum batt á allar lundir Eins og barn ég stóð á stalli lágum starði frá mér numin margar stundir
Þráði ég hana mitt í dagsins draumi dáði ég hennar ljóma í húmsins veldi Hóf hún mig frá heimsins glysi og glaumi gaf mér styrk á mörgu svölu kveldi
Svo kom hret, ég sá hana ekki lengur Sorgin fyllti hjartað þungum trega Var sem brysti hörpu stilltur strengur Stjörnunnar ég sakna ævinlega
Poem: Hugrún Song: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir
[00:06.000] [00:31.222]Stjarna björt á heiðum himni bláum [00:38.222]hún mig töfrum batt á allar lundir [00:45.164]Eins og barn ég stóð á stalli lágum [00:52.444]starði frá mér numin margar stundir [00:59.222] [01:19.444]Þráði ég hana mitt í dagsins draumi [01:26.222]dáði ég hennar ljóma í húmsins veldi [01:33.333]Hóf hún mig frá heimsins glysi og glaumi [01:40.653]gaf mér styrk á mörgu svölu kveldi [01:47.000] [03:19.034]Svo kom hret, ég sá hana ekki lengur [03:26.112]Sorgin fyllti hjartað þungum trega [03:33.207]Var sem brysti hörpu stilltur strengur [03:40.462]Stjörnunnar ég sakna ævinlega [03:47.706] [03:50.805]Poem: Hugrún [03:53.823]Song: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir [03:54.663]