Að vera einn út á engi Með einum manni og einni kind
Að finna Þyt í laufum Að finna ferskan vind
Ég er hér en Þú ert Þar Og samtök væru synd
Ó viltu hætta að níðast á mér Með Þinni orkulind
Stundum er ég einmana
Og vil Þá fara heim
Á stjörnubjartri nóttu
Ég horfi út í geim
Vorið er og vorið var
Alltaf á leiðinni
Ó viltu hætta að segja mér Frá fortíðinni
Að lifa á Þessu landi
það eru fríðindi
Hvers má maður gjalda
Fyrir Þau hlunnindi
Frumvarpið og andvarpið Með öll sín blíðindi
Ó viltu ekki hafa af mér Öll mín réttindi
Hvar er heitt og hvar er kalt
En hvar er hvorki né
Ég skrifaði á hend mína Nú húðlit hvergi sé
Ég hef unnið ég hef unnið Hvenær fæ ég hlé
Ó viltu ekki drepa hann Drepa hann E T
[00:08.11]Að vera einn út á engi [00:11.58]Með einum manni og einni kind [00:14.75] [00:15.69]Að finna Þyt í laufum [00:19.54]Að finna ferskan vind [00:22.08] [00:23.29]Ég er hér en Þú ert Þar [00:26.87]Og samtök væru synd [00:29.32] [00:30.67]Ó viltu hætta að níðast á mér [00:34.49]Með Þinni orkulind [00:37.18] [00:38.64]Stundum er ég einmana [00:41.57] [00:42.24]Og vil Þá fara heim [00:44.55] [00:46.07]Á stjörnubjartri nóttu [00:48.98] [00:49.99]Ég horfi út í geim [00:52.40] [00:53.86]Vorið er og vorið var [00:56.98] [00:57.57]Alltaf á leiðinni [00:59.99] [01:01.21]Ó viltu hætta að segja mér [01:04.70]Frá fortíðinni [01:07.65] [01:09.00]Að lifa á Þessu landi [01:11.90] [01:13.10]það eru fríðindi [01:15.36] [01:17.04]Hvers má maður gjalda [01:19.93] [01:20.84]Fyrir Þau hlunnindi [01:23.21] [01:24.88]Frumvarpið og andvarpið [01:28.62]Með öll sín blíðindi [01:31.02] [01:32.35]Ó viltu ekki hafa af mér [01:36.57]Öll mín réttindi [01:38.59] [02:27.39]Hvar er heitt og hvar er kalt [02:30.67] [02:31.22]En hvar er hvorki né [02:33.69] [02:35.19]Ég skrifaði á hend mína [02:39.10]Nú húðlit hvergi sé [02:41.65] [02:43.11]Ég hef unnið ég hef unnið [02:46.95]Hvenær fæ ég hlé [02:49.30] [02:50.69]Ó viltu ekki drepa hann [02:54.73]Drepa hann E T