当前位置:首页 > 歌词大全 > Ára bátur歌词
  • [00:31]Þú reyndir allt
    [00:36]Já, þúsundfalt
    [00:46]Upplifðir nóg
    [00:50]Komin með nóg
    [00:56]En það varst þú sem allt
    [01:06]Lést í hjarta mér
    [01:10]Og það varst þú sem andann aftur
    [01:20]Kveiktir inní mér
    [01:28]Ég fór, þú fórst
    [01:50]Þú rótar í
    [01:56]Tilfinningum
    [02:05]Í hrærivél
    [02:09]Allt úti um allt
    [02:16]En það varst þú sem alltaf varst
    [02:26]Til staðar fyrir mann
    [02:30]og það varst þú sem aldrei dæmdir
    [02:40]Sannur vinur manns
    [02:48]Ég fór, þú fórst
    [02:59]...hopelandic
    [03:11]]Þú siglir á fljótum
    [03:16]Yfir á gömlum ára
    [03:25]Sem skítlekur
    [03:35]Þú syndir að landi
    [03:39]Ýtir frá öldugangi
    [03:50]Ekkert vinnur á
    [04:00]Þú flýtur á sjónum
    [04:05]Sefur á yfirborði
    [04:14]Ljós í þokunni
    [05:49]...hopelandic
  • [00:31]Þú reyndir allt
    [00:36]Já, þúsundfalt
    [00:46]Upplifðir nóg
    [00:50]Komin með nóg
    [00:56]En það varst þú sem allt
    [01:06]Lést í hjarta mér
    [01:10]Og það varst þú sem andann aftur
    [01:20]Kveiktir inní mér
    [01:28]Ég fór, þú fórst
    [01:50]Þú rótar í
    [01:56]Tilfinningum
    [02:05]Í hrærivél
    [02:09]Allt úti um allt
    [02:16]En það varst þú sem alltaf varst
    [02:26]Til staðar fyrir mann
    [02:30]og það varst þú sem aldrei dæmdir
    [02:40]Sannur vinur manns
    [02:48]Ég fór, þú fórst
    [02:59]...hopelandic
    [03:11]]Þú siglir á fljótum
    [03:16]Yfir á gömlum ára
    [03:25]Sem skítlekur
    [03:35]Þú syndir að landi
    [03:39]Ýtir frá öldugangi
    [03:50]Ekkert vinnur á
    [04:00]Þú flýtur á sjónum
    [04:05]Sefur á yfirborði
    [04:14]Ljós í þokunni
    [05:49]...hopelandic