当前位置:首页 > 歌词大全 > Við Og Við歌词
  • 作词 : Ólöf Arnalds
    作曲 : Ólöf Arnalds
    Ég hef ekki alla tíd
    Notid láns ad vera fundvís
    Verid autrúa en
    Stundum undirförul samt
    Fetad hef ég margan stíg
    Setid lengur en ég undi
    Ekki vijad stoppa
    Fyrr en stadnæmdist vid þig
    Vid þig
    Þegar allt kemur til alls
    Verdur allt annad ad engu
    Þegar allt í mer mætir öllu í þer
    Má ég vera hjá þér lengur?

    Mætti þér vid eldhúsbord
    Og þú komst svo vel ad ordi
    Reyndi ad fara á kostum
    Var ekkert ad fást um þig
    Dreymdi sídar okkar fund
    Þú sast á mokka á næsta bordi
    Med þér svartur hundur
    Sem átti erindi vid mig
    Um þig
    Þegar allt kemur til alls
    Verdur allt annad ad engu
    Þegar allt í mer mætir öllu í þer
    Viltu vera hjá mér lengur?

    Núna bid ég gódan gud
    Ad gæta þess sem up er sprottid
    Ad þad fái ad vaxa
    Þótt annad megi vaxa med
    Mæti í kirkju vid og vid
    Og med mátulegu glotti
    Undir tek med hinum
    Krýp og stend med þér og bid
    Um frid
    Þegar allt kemur til alls
    Verdur allt annad ad engu
    Þegar allt í mer mætir öllu í þer
    Má ég vera hjá þér lengur?
  • [00:00.000] 作词 : Ólöf Arnalds
    [00:01.000] 作曲 : Ólöf Arnalds
    [00:31.70]Ég hef ekki alla tíd
    [00:36.42]Notid láns ad vera fundvís
    [00:41.19]Verid autrúa en
    [00:43.68]Stundum undirförul samt
    [00:51.12]Fetad hef ég margan stíg
    [00:56.36]Setid lengur en ég undi
    [01:00.79]Ekki vijad stoppa
    [01:04.10]Fyrr en stadnæmdist vid þig
    [01:10.44]Vid þig
    [01:15.24]Þegar allt kemur til alls
    [01:20.10]Verdur allt annad ad engu
    [01:24.49]Þegar allt í mer mætir öllu í þer
    [01:29.77]Má ég vera hjá þér lengur?
    [02:03.22]
    [02:03.52]Mætti þér vid eldhúsbord
    [02:08.55]Og þú komst svo vel ad ordi
    [02:13.36]Reyndi ad fara á kostum
    [02:15.87]Var ekkert ad fást um þig
    [02:23.47]Dreymdi sídar okkar fund
    [02:27.99]Þú sast á mokka á næsta bordi
    [02:33.18]Med þér svartur hundur
    [02:35.72]Sem átti erindi vid mig
    [02:42.03]Um þig
    [02:46.68]Þegar allt kemur til alls
    [02:51.50]Verdur allt annad ad engu
    [02:56.22]Þegar allt í mer mætir öllu í þer
    [03:25.63]Viltu vera hjá mér lengur?
    [03:29.02]
    [03:55.45]Núna bid ég gódan gud
    [04:00.31]Ad gæta þess sem up er sprottid
    [04:05.19]Ad þad fái ad vaxa
    [04:07.77]Þótt annad megi vaxa med
    [04:15.25]Mæti í kirkju vid og vid
    [04:20.06]Og med mátulegu glotti
    [04:24.43]Undir tek med hinum
    [04:27.78]Krýp og stend med þér og bid
    [04:33.90]Um frid
    [04:38.65]Þegar allt kemur til alls
    [04:43.40]Verdur allt annad ad engu
    [04:48.39]Þegar allt í mer mætir öllu í þer
    [04:52.98]Má ég vera hjá þér lengur?